Slöngur á Geirsnef

Slöngur á Geirsnef

Hundaeigendur eyða töluvert mikið tíma á Gersnef svæðinu. Að setja upp vatns slöngur væri meira en velkomin bæði fyiri hundaeigendur sem fyrir borgarbúa.

Points

Með því að setja upp krana eða slangir væri minnkandi aðsökn á þvotta plönum bensínstöðvana. Tíma sparnaður, minna umferð, minna mengun í borgini sem hefur margvislegar afleiðingar á dagleg líf.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information