Áframhaldandi hljóðmön við Njarðargötu

Áframhaldandi hljóðmön við Njarðargötu

Klára hljóðmön við Njarðargötu við hliðina á Litla Skerjó.

Points

Umferð hefur þyngst töluvert eftir að gönguljós á Hringbraut voru færð nær hringtorgi. Bílar keyra til og vestan af Seltjarnanesi, Stóra skerjó og vestur úr bæ. Til þess að stytta sér leið og losna við umferðastíflu um Suðurgötu og Hringbraut. Sem er eðlilegt. En þessu fylgir mikill hávaði og mengun. Væri gaman að ljúka hljóðmöninni sem umkringir annars hverfið nema á þessum parti.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information