Tré í gamla austubænum og nágrenni

Tré í gamla austubænum og nágrenni

Ég vil benda á að tré þó falleg séu eiga ekki allstaðar heima, t.d. er búið að planta öspum og fleirri trjám við Hllgrímskirkju, sem er talin eina af 10 fallegustu kirkjum í heimi og eftir fáein ár kemur kirkjuskipið ekki til með að sjást, á móti kirkjunni við Hnirbjörg (Listasafn Einars Jónssonar) eru aspir sem að hilja orðið hluta af framhlið húsins. Við Austurbæjarskólann er alfriðuð vegghleðsla sem að er í hættu vegn aspa og fleirri trjáa sem er plantað upp við hana ,og margir fleirri staði

Points

Gamli bærinn hefur ótrúlegan sjarma jafnt fyrir íbúa , ferðamenn og aðra sem þangað koma og þó að tré séu vissulega falleg , þá eiga þau ekki alstaðar heima, og það er synd að falleg og sérstök hús, eins og t.d. Hallgrímskirkja , Austurbæjarskóli, Hnitbjörg, gamli Landspítalinn og Háteigskirkja sjáist varla fyrir trjám. Eins styttist í að Perlan hætti að sjást fyrir trjám og útsýnið úr henni verði lítið annað en trjátoppar. Leyfum þessum gömlu fallegu byggingum að njóta sín.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information