Dýpka Reykjavíkurtjörn og nýta til tómstunda

Dýpka Reykjavíkurtjörn og nýta til tómstunda

Dýpka Reykjavíkurtjörn og nýta til tómstunda

Points

Reykjavíkurtjörn er eins og er líklegast mesti drullupollur landsins. Hún lítur jú ágætlega út í fjarska en á góðviðrisdögum leggur fnykinn frá henni og það sér ekki til botns. Væntanlega grynnist hún smátt og smátt og endar sem fúkkamýri. Legg til að farið verði í að dýpka tjörnina verulega og moka drullunni upp. Það ætti ekki að vera erfitt að bæta rennslið í tjörnina svo að vatnið endurnýjist. Svo væri hægt að sleppa fiskum sem fólk gæti svo verið að dútla við að veiða og sleppa.

Það mætti kannski hreinsa hana, en er nú ekki óþarfa mikil vinna að dýpka hana?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information