Púttvöll og Par 3 golfvöll í Fossvogsdalinn

Púttvöll og Par 3 golfvöll í Fossvogsdalinn

Points

Það er búið að griða af og loka stórum hlutum Laugardals. Stöndum vörð um grænu opnu svæðin í borginni og forðumst að loka þeim af fyrir t.d. golfvelli eða annarri aðstöðu sem væri seldur aðgangur að.

Afgirtir knattspyrnuvellir (Víkingur, HK) með 700 metra millibili er of mikið fyrir Fossvoginn. Höldum Fossvoginum fyrir útivist og almenningsíþróttir, ekki fyrir fáa útvalda sem þurfa að girða sig af.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information