Hækkun hljóðmanar milli Stakkhamra og Gullinbrúar/Strandvegar

Hækkun hljóðmanar milli Stakkhamra og Gullinbrúar/Strandvegar

Gullinbrú, fjögurra akreina gata, liggur á kafla meðfram Stakkhömrum. Mikil umferð er daglega á götunni og fylgir henni töluverð hávaðamengun. Hækka eða lagfæra þarf þá hljóðmön sem er til staðar, því hún dugar ekki til og berst mikill hávaði frá götunni til nærliggjandi húsa í Stakkhömrum.

Points

Umferðarniður er mikill, þetta er mikilvæg umferðaræð fyrir íbúa Grafarvogs auk þess sem þarna er mikil umferð vinnu- og vörubíla í og úr iðnaðarhverfinu þarna rétt hjá. Á kafla liggja Stakkhamrar mjög nálægt Gullinbrúnni, aðeins nokkra metra frá, og þar er hljóðmönin of lág.

Það þarft ekkert að hækka hjóðmön við Stakkhamra. Hinsvegar hafa íbúar við Hamrahverfi kvartað lengi yfir þessu stórbílastæði verktaka sem leggja þarna með stórum vögnum og með þyngt upp á 20-30 tonn. þetta ástand er óþolandi lengur. mikill mengun fylgir þessu stæði og hávaði. Því miður hefur Reykjavíkurborg og borgarstjóri ekki svarað eða tekið til skoðunar að loka þessu svæði. Myndir af þessu svæði hafa verið ýtrekað sendar,

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information