Mannlíf á Hólatorg

Mannlíf á Hólatorg

Hólatorgið sem er í raun í grænum reit nýtist nú eingöngu sem bílastæði en þar mætti hæglega fækka bílastæðum, setja niður bekki og borð og skapa umfjörð um mannlíf, skemmtilega grenndaruppákomur, leiki barna etc.

Points

Hólatorg gæti verið miðpúnktur skemmtilegs mannlífs í gamla Vesturbænum, reitur fyrir götuhátíð, götumarkað og fl.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information