Að bæta Bólstaðarhlíðshindrun fyrir hjólreiðafólk

Að bæta Bólstaðarhlíðshindrun fyrir hjólreiðafólk

Points

Reykjavíkurborg er nú þegar búin að bregðast við og laga, eftir því sem ég bezt fæ séð! Gott hjá borginni. Var reyndar búinn að nefna þetta við mann í "kerfinu" þannig að þetta fór e.t.v. þá leið.

Til þess að geta hjólað Bólstaðarhlíð, sem er góð leið framhjá mestu hæðum og brekkum, fyrir hjólreiðamenn sem eru á leið frá t.d. Bolholti/Skipholti suður í Hlíðar, þá þyrfti að að gera annað hvort ramp eða skurð í gegnum hindrun þannig að reiðhjól þurfi ekki að fara upp á gangstéttir, en eins og allir vita eiga reiðhjól heima á götum, sérstaklega þar sem hámarkshraði er 30 km eða minni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information