Göngustíg frá Langholtskirkju að leikskólanum Langholti

Göngustíg frá Langholtskirkju að leikskólanum Langholti

Það er mjög slæm göngutenging frá Langholti að Langholtskirkju. Þarna þyrfti að búa til samfellda gönguleið.

Points

Í dag þarf að ganga á götu sem er í brekku og verður auk þess yfirleitt mjög hál. Þetta er leið sem börnin fara í vettvangsferðir og sem foreldrar ættu að geta farið þegar þeir koma með börnin sín í leikskólann.

Mikilvægt samt að útfæra þannig að ekki hindri för fólks sem er að ganga og hjóla til samgangna :-)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information