Merkja gangbrautir í Grafarvoginum

Merkja gangbrautir í Grafarvoginum

Points

Hvar eigum við að fara yfir göturnar í Grafarvogi? Það er næsta augljóst hvar eigi að fara yfir en það er ekki merkt og þess vegna stoppa margir ökumenn ekki fyrir þeim gangandi. Ég er fyrst og fremst að hugsa um börnin okkar sem fá umferðarfræðslu en svo er veruleikinn mjög fjarri útskýringamyndunum í bókunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information