Skylda fyrirtæki til flokkunar úrgangs

Skylda fyrirtæki til flokkunar úrgangs

Skylda fyrirtæki til að flokka úrgang. Mér finnst t.d. að fyrirtæki ættu að vera skyldug til að flokka pappír og pappa líkt og einstaklingum er skylt að gera.

Points

Skynsamleg nýting auðlinda og sjálfbærni eru málefni sem skipta okkur öll gríðarlega miklu máli Mörg fyrirtæki geta gert betur á þessu sviði og þurfa að sýna meiri samfélagslega ábyrgð þegar kemur að umhverfismálum. Mikilvægur þáttur í því er að þau flokki úrgang og stuðli þannig að endurvinnslu og skynsamlegri nýtingu takmarkaðra auðlinda.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information