Búningsaðstaða utan dyra í Breiðholtslaug

Búningsaðstaða utan dyra í Breiðholtslaug

Points

Sting upp á að við Breiðholtslaug verði komið upp aðstöðu til að ljúka sundlaugarferðum utan dyra (a.m.k. þegar veður leyfir). Mér finnst mjög gott að geta skolað af mér, þurrkað og klætt mig utan dyra. Þetta er til staðar á mörgum sundstöðum og mér þætti frábært að fá svoleiðis aðstöðu í hverfislaugina mína.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information