Þrenging og gróður við Langholtsveg

Þrenging og gróður við Langholtsveg

Þrenging og gróður við Langholtsveg

Points

Langholtsvegur milli Sunnutorgs og Skeiðavogar verði gerður umhverfisvænni með gróðureyjum og þrengingum. Gatan er það breið að það eru miklir möguleikar fyrir snjalla hönnuði að gjörbreyta ásýnd hennar og gera hana fallegri,barnvænni og öruggari.

Mjög góð hugmynd. En af hverju að stoppa við Skeiðarvog? Gatan er eiginlega breiðust frá Skeiðarvogi og að Suðurlandsbraut. Það hefur verið barist fyrir því að setja gróðureyjar ofl við götuna til að gera hana fallegri, barnvænni og öruggari, vona að eitthvað fari nú að gerast í þeim málum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information