Sirkusleikföng á opnum svæðum á vegum Reykjavíkurborgar

Sirkusleikföng á opnum svæðum á vegum Reykjavíkurborgar

Borgin í samstarfi við Sirkus Íslands, gæti mögulega komið með Sirkusleikföng á góðviðrisdögum á opin svæði á borð við Laugardal og Klambratún fyrir fólk á öllum aldri til að leika sér, til dæmis diabolo, SlackLine og bara hvað sem er, jafnvel fá tildæmis starfsfólk Sirkus Íslands til að sýna hvernig þessi leikföng virka.

Points

Með því að auka notkun á opnum svæðum verða þau sjálfkrafa skemmtilegri fyrir alla.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information