Lengja opnunartíma árbæjarapóteks um helgar.

Lengja opnunartíma árbæjarapóteks um helgar.

Mér finnst opnunartími árbæjarapóteks vera allt of stuttur um helgar. Ég þarf að komast reglulega í apótekið og það hentar mér að fara frekar um helgar, en apótekið er opið frá 10-14 á laugardögum um helgar, en það er allt of stuttur opnunartími um helgar. Það mætti líka hafa opið á sunnudögum.

Points

Mér finnst að það mætti lengja opnunartímann um helgar í árbæjarapóteki. Það er þó opið frá 9-18 á virkum dögum og frá 10-14 á laugardögum. Ég þarf að fara reglulega í apótekið og ég hef bara tíma í það um helgar. En mér finnst opnunartíminn um helgar vera of stuttur. Hvað á ég að gera ef mig vantar eitthvað sem ég get keypt í apótekinu, sem klárast á sunnudegi? Gera mér ferð í annað apótek? Það er of mikil tímaeyðsla. Það mætti hafa opið lengur á laugardögum, en hafa líka opið á sunnudögum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information