Bílastæðakjallari f/ íbúa í Bakkaseli

Bílastæðakjallari f/ íbúa í Bakkaseli

Þar sem að mikil bílastæðavandamál eru í Bakkaseli þá er ég með hugmynd um að byggður verði bílastæðakjallari undir leiksvæðinu sem að er hægramegin á leiðini upp Seljabrautina.

Points

Hækt er að láta þá íbúa borga einhvern lámarkskostnað til þess að fá aðgang að þessum kjallara og ætti sá peningur eingöngu að fara í viðhalds og annan kostnað tegdan kjallaranum

Þar sem að fólk vill halda þessu leiksvæði að þá finnst mér þetta vera frábær kostur að vera með bílastæðakjallaru undir þessu svæði og síðan verði reynt að gera þetta að flottu leiksvæði svo að krakkar vilji leika sér þarna, sem að því miður eru sjaldséðir á þessum stað

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information