Framlenging vegriðs við gangstétt við Réttarholtsveg

Framlenging vegriðs við gangstétt við Réttarholtsveg

Framlengja þarf núverandi vegrið í framhaldi af brú yfir Miklubraut NV-megin við gatnamót Sogavegs og Réttarholtsvegs. Hér ættu 10-15m kafli að duga. Framkvæmdin gæti komið í veg fyrir alvarleg slys ef fólk færi óvart niður grasbrekku við hlið brúar niður á Miklubraut, t.d. á hjóli eða með barnavagn

Points

Sá möguleiki er fyrir hendi, sérstaklega í hálku, að gangandi vegfarendur með barnavagna og hjólreiðafólk missi stjórn á leið niður frá Sogavegi yfir brúna, og renni þar með niður grasbrekkuna að Miklubraut. Útsýni ökumanna þar væri ekki nægilegt til að afstýra slysum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information