Ókeypis í strætó

Ókeypis í strætó

Góð leið til að fækka bílum á götunum er að hafa frítt í strætó, litla bíla sem fara tiltölulega ört (og athuga hvaða leiðum mætti bæta við).

Points

Það er vel þekkt að séu almenningssamgöngur greiðar og ódýrar eða fríar, þýðir það að bílaumferð minnkar. Allir græða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information