Setja stjörnur á götur við gangbrautir sem auðkenna betur að gangbraut sé framundan. Slíkar merkingar myndu aðvara bifreiðarstjóra um að gangandi vegfarandi sé framundan og um leið aðvara gangandi og hjólandi um hvaðan umferðin kemur.
Í dag er sterk píla sem stýrir bílaumferð áfram, en ekki að vara við því að gangandi umferð framundan. Það eru alltof mörg slys þar með banaslys við gangbrautir í Reykjavík.
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation