Hafa sumaropnun í íþróttahúsum

Hafa sumaropnun í íþróttahúsum

Hafa sumaropnun í íþróttahúsum

Points

Ég er í körfubolta í Íþróttasal Austurbæjarskóla tvisvar í viku. Í þessari viku verður lokað til næsta hausts þrátt fyrir að þeir sem leigja salinn vilji áfram leigja salinn og húsvörður vilji starfa yfir sumartímann. Allir sem leigja salinn borga úr eigin vasa án styrkja frá borginni og skv mínum upplýsingum salurinn rekinn með hagnaði og annar framboð ekki eftirspurn. Semsagt: Borgin hagnast fjárhagslega á valfrjálsri hreyfingu borgara og skapar nokkur störf í leiðinni. WinWinWin?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information