Frítt í sund fyrir alla einu sinni í mánuði

Frítt í sund fyrir alla einu sinni í mánuði

Frítt í sund fyrir alla einu sinni í mánuði

Points

Sund er frábært fyrir líkama og sál, alltof margir fara aldrei í sund, á tímum sem þessum er hreinlega og dýrt fyrir suma að fara í sund. Sundlaugar of lítið nýttar.

Góð hugmynd hjá þér, vill fara aðeins lengra með hana til þess að réttlæta kortakerfið, og fá enn fleiri í sund. Hvað með að annað hvert skiptið er frítt. þá getur verðið haldist eins og það er, eða aðeins hærra þess vegna. Þeir sem koma hingað til landsinns og fara aðeins einu sinni í sund geta borgað það verð. Kortið merkt þér og kostar eitthvað, bara svo fólk sé ekki kærulaust með að passa kortið. Fyrsta skiptið þarftu að borga fyrir svo til skiptir frítt og borga. getur verið tölvukerfi sem sér um þetta, samtengt öllum sundlaugum. Gerum þetta, svo gaman þegar mikið líf er í sundlaugunum. Hitta óvænt kunningja og vini.

Þetta er skemmtileg hugmynd, sérstaklega í ljósi offituvandamáls á Íslandi. Það á heldur enginn að þurfa missa af neinu vegna peningaskorts. Með þessu værum við að hvetja fólk til hreyfingar og útiveru. Eini gallinn er að það væri kannski dýrt að útfæra þetta, - ætti að vera tölvukerfi sem fylgist með kennitölum þeirra sem hafa farið í sund? Kannski væri sniðugt að menn gætu nálgast klippikort hjá borginni með 12 skiptum, merkt mánuðunum ( jan - feb o.s.frv.)

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information