Hringtorg við gatnamót Eiríksgötu og Barónstígs.

Hringtorg við gatnamót Eiríksgötu og Barónstígs.

Á þessum gatnamótum eru umferðarljós og þegar bílar beygja til vinstri úr báðum áttum myndast teppa fyrir aftan þá. Það væri hægt að koma í veg fyrir þetta með því að breyta þessum gatnamótum úr umferðarljósum yfir í lítið of sætt hringtorg, þá myndast gott flæði fyrir bíla úr öllum áttum

Points

Annað myndband sem útskýrir þetta sem ég sagði á góðan hátt.

Sýnt hefur verið fram á að umferðaljós geta skapað umferðarteppu. Hringtorg hins vegar ýta undir að allar áttir fái jafnan aðgang að gatnamótum upp að vissum fjölda bíla á dag.

Einföld hringtorg eru öruggustu og greiðfærustu gatnamótin þar sem umferð er lítil eða nokkuð mikil. Óhöppin eru bæði færri og ekki eins alvarleg og á ljósagatnamótum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information