Í einni sundlaug í Reykjavík verði klórlaus

Í einni sundlaug í Reykjavík verði klórlaus

Points

Finnst eins og Sundhöll Reykjavíkur sé klórlaus og noti aðrar aðferðir við að halda lauginni hreinni. Finn samt engar upplýsingar um það á heimasiðu Sundhallarinnar.

Margir hafa ofnæmi fyrir klór og geta því ekki nýtt sér þá miklu heilsubót sem sundlaugar eða heitir potta eru. Þetta er skerðing á lífsgæðum og ef ein sundlaug væri klórlaus þá væri það mikil bót.

Í kringum 1992 í tíð D.O. var ákveðið að selja sóparabíla Rvk. Þeir voru seldir til Hreinsitækni fyrir svo lítið fé að burstarnir sem fylgdu þeim kostuðu meira. Þessu fylgdi samningur upp á 2 ár um að leiga til rvk væri föst kr. tala. eftir það tvöfaldaðist verðið og núna eru götur sópaðar helmingi sjaldnar en var. Sópararnir voru aldrei mannaðir, þegar lítið var að gera hjá td. vatnsveitunni voru bílstjórar settir í það að sópa göturnar. Svifrykið er í boði XD. Breytum til baka.

Ef maður fer um borgina og sér Njóla er það pottþétt reitur í eigu Reykjavíkur. Ástæðan er einföld eftir að slátturdeild rvk var næstum lögð niður og sláttur boðinn út þá er svo dýrt að slá túnin að viða er það gert einu sinni á ári. Ef tún er slegið tvisvar á ári eða oftar nær njóli ekki að þrífast. Sbr. tún bænda. Lausnin er einföld. Endurvekja slátturdeild rvk. spörum peninga og bætum borgina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information