Breyttir ljósastaurar í Vesturbæ 101

Breyttir ljósastaurar í Vesturbæ 101

Breyta yfir í ljósastaura sem lýsa niður á götuna en ekki inn um glugga á húsum.

Points

31.10.2013: Þessi hugmynd hefur verið flutt úr málaflokknum "velferð" yfir í málaflokkinn "umhverfismál".

Núverandi ljósastaurar eru lágir með peru efst, ekki bognir. Mikil birta berst beint inn um glugga á 3 og 4 hæð. Ef ekki er til fé til að breyta á næstunni mætti byrja á að spreija t.d. silfurlit á ljósglerið sem snýr að húsunum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information