Áfram frítt í nauthólsvíkina(ekkistranarglópar í eigin landi)

Áfram frítt í nauthólsvíkina(ekkistranarglópar í eigin landi)

Stop! Stop! Stop! Nú kemst maður hvorki lönd né strönd án þess að borga. Íþrótta og tómstundarráð ætlar að fara að rukka á Ilströndina. Komin upp smá túristagræðgi. Stoppa það!

Points

Frá því að maður var smá polli fyrir 40 árum þá hefur alltaf verið frítt first í heitalækinn(blessuð sé minnig hans) og svo á Ilströndina, enn nú verður breyting þar á nema við borgarninr tökum okkur saman og stöðvum þann ósóma. Skárra að fá litla lundabúð þangað enn fara að rukka fyrir sandinn. Allt gott og blessað að svo margir túristar vilji heimsækja okkur enn alveg óþarfi að maður sé túristi í eigin landi(strandarglópur)

Það er flott að það eigi að fara að rukka þá sem nota aðstöðuna á ilströndinni. Það kostar slatta að hafa starfsfólk í vinnu við að sjá um búningsklefana/sturturnar og heita pottinn sem er fyrir framan húsið. Það er því sjálfsagt að þeir sem noti þá þjónustu borgi fyrir hana en sé ekki niðurgreitt af borginni, enda eru ekki allir sem nota þessa þjónustu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information