Fallegri og þéttari borg án þess að fórna flugvellinum

Fallegri og þéttari borg án þess að fórna flugvellinum

Hugmynd mín er sú að Reykjavíkurborg kaupi upp allt land frá súðarvogi og allt í kring um geirsnef. Kaupi landið sem bm vallá eru með og restina af þessu ógeði sem er þar í kring. leggi þetta svo allt við jörðu og reisi blandaða byggð.

Points

eins og flestir vita er það mikið í brennideplinum að það þurfi að þétta byggð og til þess þurfi að fjarlægja Reykjavíkurflugvöll. En til hvers að fórna flugvellinum og henda þar með milljörðum í ruslið og hafa svo engan betri stað fyrir flugvöllinn þegar við getum frekar fjarlægt öll þessi gríðarlega ljótu hús í súðarvogi og nágrenni og svo þessa steypustöð sem setur svo svartan blett á borgina.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information