Miljarði dósa er hent í ruslið ár hvert. Danir eru fyrirmyndir í umhverfismálum og hafa hannað ruslatunnur með sér hólfi fyrir dósir svo þær endi ekki á haugunum. Þetta er hugsað fyrir þá sem safna dósum á götum úti svo þeir þurfi ekki að kafa lengst ofaní tunnurnar eftir þeim.
Hér er fréttagrein um málið. http://politiken.dk/ibyen/byliv/ECE2892592/nu-opsaettes-500-pantholdere-paa-affaldskurve-i-hele-koebenhavn/
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation