Ruslatunnur með sér hólfi fyrir dósir !

Ruslatunnur með sér hólfi fyrir dósir !

Miljarði dósa er hent í ruslið ár hvert. Danir eru fyrirmyndir í umhverfismálum og hafa hannað ruslatunnur með sér hólfi fyrir dósir svo þær endi ekki á haugunum. Þetta er hugsað fyrir þá sem safna dósum á götum úti svo þeir þurfi ekki að kafa lengst ofaní tunnurnar eftir þeim.

Points

Hér er fréttagrein um málið. http://politiken.dk/ibyen/byliv/ECE2892592/nu-opsaettes-500-pantholdere-paa-affaldskurve-i-hele-koebenhavn/

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information