Leggja malarstíg yfir túnið við Þjóðarbókhlöðuna

Leggja malarstíg yfir túnið við Þjóðarbókhlöðuna

Leggja malarstíg yfir túnið við Þjóðarbókhlöðuna

Points

Daglega leggja námsmenn og aðrir leið sína í Þjóðarbókhlöðuna. Augljóslega velja gangandi vegfarendur stystu leiðina á milli staða, sérstaklega ef veðrið er ekki ákjósanlegt. Ein þeirra leiða er að ganga þvert yfir túnið sem afmarkast af Guðbrandsgötu og Suðurgötu og þar hefur myndast niðurtroðinn stígur á túninu sem oftar en ekki er brún blaut leðja sem er ekkert prýði af. Þess vegna legg ég til að leggja malarstíg samsvarandi þeim sem fyrir er, en í þeirri gönguleið sem vegfarendur vilja.

Endilega malarstíg - ekki malbik.

Góð hugmynd. En, hann þyrfti að vera vandaður og upphækkaður. Hinn stígurinn verður oft að tjörn í votviðri.

Góð hugmynd. En, hann þyrfti að vera vandaður og upphækkaður. Hinn stígurinn verður oft að tjörn í votviðri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information