Girðing alla leið á Bústaðavegi

Girðing alla leið á Bústaðavegi

Points

Íbúar við Bústaðaveg búa við mikinn umferðanið vegna umferðar fyrir neðan íbúagötu. Umferð um Bústaðveg er oft á tíðum mikil og stór samgönguæð í borginni. Þar er strætóstopp fyrir neðan Bústaðaveg 73-75 og þar endar sú girðing sem er nú þegar. Það er því mikið ónæði af strætónum þegar hann stoppar þar fyrir utan sem og farþegunum sem sumir hverjir sýna undarlega háttsemi fyrir aftan strætóskýlið. Sú háttsemi er ekki boðleg þeim íbúum sem þarna búa og sum með ung börn. Gerum hverfið barnvænna!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information