Það sem mér finnst ómögulegt við strætó frá Spöng sem fer á skiptistöð við Ártún er að þurfa sitja í of langan tíma á meðan hann keyrir allan Langariman og rúmlega það í staðin fyrir að fara fyrst þessa leið og síðan beint frá Spönginni á Ártúnshöfða.
Sömu rök og á hugmyndinni
Hvað með fólk sem vill nýta strætó úr Spönginni t.d. í Rimahverfið eða Foldirnar ? Á það þá að þurfa að taka strætó í Ártún til að komast á leiðarenda?
This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation