Víxlböð í Grafarvogslaug

Víxlböð í Grafarvogslaug

Víxlböð í Grafarvogslaug

Points

Víxlböð eru böð þar sem gengið er til skiptis í heitu og köldu vatni. Setja þarf upp tvær litlar laugar með kálfadjúpu vatni, aðra 38-42°C og hina 15-20°C. Víxlböð eru þekkt náttúrulækningaaðferð og eykur blóðflæði og dregur úr verkjum og þreytu í fótum.

Ég hvet alla áhugasama um betri sundlaugar í Reykjavík að kynna sér þessa hugmynd sem væri kærkomin viðbót við heilsubætandi sundlaugarferðir.

Áhugafólk um heilsu kynnið ykkur víxlböð

ég fór í sundlaug HNLFI í dag og tékkaði á víxlböðunum, þvílík snilld við verkjum, þreytu og pirring í fótum!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information