Fleiri göngustíga á Hólmsheiði. Og friða Elliðárdalinn.

Fleiri göngustíga á Hólmsheiði.  Og friða Elliðárdalinn.

Points

það eru langir stígar þarna upp af rauðavatni ég fór að sprengjugeymslu og inn dal á hestavegi svo upp innst og langur malarstíg suður og svo austur niður að hestahverfi en stígurinn var lítið troðinn lítið notaður nema af vélhjólum sem róta möl í beygjum og hestur hafði farið um og gert óslétt með hófum. ef svona lítil gangandi og hjólandi umferð er þarna þá eru stígarnir ekki nógu troðnir fyrir hjól, of lausir íí sér og erfitt að hjóla. mætti setja á þá hestagildrur eða hlið einhverskonar. í þrengslum í skóginum td. ég vil einmitt fá meira malbik eða hart efni eitthvað á stíga utan borgar en má vera mjótt , mjög mjótt , rönd er nóg 1cm eða 5 eða 10. mætti vera endurunnið plast td, afgangsblikk eða timbur, lagt í mjóa rönd á jörð til að hjóla á og betra rennsli en á malarstíg.

Ég óska eftir að útbúnir verði fleiri malar göngustígar í nágrenni borgarinnar. Ekki meira að malbikuðum stígum takk fyrir. Og Elliðarárdalurinn verði friðaður fyrir meiri bílaumferð. Ekki setja þar upp eithvað sem eikur umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information