Lækka hámarskhraða Hringbrautar milli Sæmundar- og Suðurgötu

Lækka hámarskhraða Hringbrautar milli Sæmundar- og Suðurgötu

Points

Lækkum hámarkshraða Hringbrautar í 101

Lækkum hraðan á Hringbraut við Hljómskálagarð

Með hægari umferð eiga gangandi og hjólandi greiðari leið að Háskóla Íslands, Norræna húsinu og friðlandinu í Vatnsmýri. Svæðið fengi betri tengingu við Hljómskálann og miðborgina.

Mjög hröð umferð er á þessum slóðum og erfitt fyrir gangandi vegfarendur að komast yfir götuna á ljósum. Með því að hægja þarna á umferð er ökumönnum gerð grein fyrir því að nú séu þeir komnir inn í íbúðabyggð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information