Styrktarfé til frístunda fylgi börnunum og jöfnuður gildi.

Styrktarfé til frístunda fylgi börnunum og jöfnuður gildi.

Points

Bíðum við... en frístundakortið er föst upphæð sem foreldrum er frjálst að ráðstaða í frístundastarf eins og þá lystir. Er ekki svo?

Borgin þarf að breyta úthlutun fjár þannig að enginn hætta sé á að börnum sé mismunað. Frístundakortið er góður áfangi á þeirri leið, en það þarf að ganga alla leið. Fé þarf að fylgja börnunum í íþróttir og öll börn þurfa að fá sömu upphæð til ráðstöfunar hvaða íþrótt sem þau sækja, hvar sem þau búa og hvert sem íþróttafélagið er. Sama gildi um tónlistarnám. Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna kveður á um þessi atriði og einginn afsökun fyrir því lengur að mismunun í þessum efnum eigi sér stað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information