árlegar kynningar á hættusvæðum hverfis hverfa til foreldra og kannski barna

árlegar kynningar á hættusvæðum hverfis hverfa til foreldra og kannski barna

of ungir pollar hlaupa yfir hraðbraut við undirgöng stundum , ef foreldrum væri kynnt árlega þessi hættublettur og aðrir eins og tjarnir með ís sem börn eru á, og kenndar aðferðir sem foreldrar ættu að nota til að kenna börnum að forðast þessi svæði án fullorðinsfygldar, td gegnum skólann og um áhættuhegðun kannski , klifur upp á hús td , ég fór nú yfir háspennugirðingu sjálfur í æsku. og henti keðju upp í raflínur svo hún kom bráðnuð og glóandi næstum niður á mig , óvart reyndar.

Points

nota tækifærið þegar foreldrar koma í skólann og amk láta þá fá prentað blað á þeirra máli um þetta eða senda þeim í rafpósti

þetta væri líklega til bóta, spurning hvort strákar með illt í huga eru að leiða kjána út í svona , að hlaupa yfir hraðbraut, annað eins hefur nú gerst. svo er slæmt svæði við inntak elliðavatnsstíflu , of auðvelt að komast að því þrátt fyrir girðingar á árum áður. flúðirnar neðst í ánum , háir klettar í indíánagili, trjáklifur gæti verið eitt en virðist lítið stundað.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information