Hiti í gangstétt upp af Sundlaug Árbæjar

Hiti í gangstétt upp af Sundlaug Árbæjar

Setja hitalagnir í gangstíg sem liggur upp af Sundlaug Árbæjar. Freistandi er að leggja hitalagnir í allan stíginn alveg frá sundlauginni og upp að Selásbraut.

Points

Stígurinn er mjög fjölfarinn af ungum og öldnum, fólki sem er að sækja í íþróttir hjá Fylki og sund í Sundlaug Árbæjar. Stígurinn er mjög brattur á köflun. Veturinn 2014/2015 var hann oft mjög háll og erfiður yfirferðar, jafnvel hættulegur. Með því að koma hitalögnum fyrir undir stígnum er hægt að koma í veg fyrir möguleg óhöpp og jafnvel að fólk slasist við að renna til og detta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information