Fjölga bílastæðum við Egilshöll

Fjölga bílastæðum við Egilshöll

Nauðsynlegt er að fjölga bílastæðum við Egilshöll í Grafarvogi þar sem er oft ekki hægt að fá stæði, sérstaklega á kvöldin og um helgar þegar margir eru í líkamsrækt, æfingum eða í bíói. Tala nú ekki um þegar byggja á við höllina. Hægt væri að breyta t.d. malarvöllum sem sjaldan eða aldrei eru notaðir í stæði eða stóru grassvæði fyrir framan keiluhöllina/bíóið sem nýtist til einskis og bregður fólk jafnvel oft upp á því að leggja þar.

Points

Nauðsynlegt er að fjölga bílastæðum við Egilshöll í Grafarvogi þar sem er oft ekki hægt að fá stæði, sérstaklega á kvöldin og um helgar þegar margir eru í líkamsrækt, æfingum eða í bíói. Tala nú ekki um þegar byggja á við höllina. Hægt væri að breyta t.d. malarvöllum sem sjaldan eða aldrei eru notaðir í stæði eða stóru grassvæði fyrir framan keiluhöllina/bíóið sem nýtist til einskis og bregður fólk jafnvel oft upp á því að leggja þar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information