Laga aftur umhverfisspjöll sem unnin voru í Úlfarárdals

Laga aftur umhverfisspjöll sem unnin voru í Úlfarárdals

Laga aftur umhverfisspjöll sem unnin voru í Úlfarárdals

Points

Legg til að risavaxnir sparkvellir sem nú er búið að planta í náttúruperluna Úlfarsárdal verði fjarlægðir tafarlaust og sáð verði í skarðið með skógi. Viðkvæmt vistkerfi árinnar og dalsins mun ekki þola þetta lengi. Tekin hafa verið hreiðurstæði grágæsa og fleiri tegunda með þessari þökulögðu malarhrúgu. Hvenær ætlar Besti Flokkurinn að hætta að standa fyrir umhverfisspjöllum að þessu tagi?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information