Lóð Seljaskóla gleymdur blettur

Lóð Seljaskóla gleymdur blettur

Points

Verið er að taka lóð Seljaskóla í gegn sem er gott mál. Austan megin við skólan er blettur sem hefur lengi verið óhirtur. Er á milli skólans og lausu kennslustofana við bílastæði skólans. Óskandi að þetta svæði fylgi með í úrbótum sem verið er að framkvæma þannig að klárað sé að ganga frá lóðinni allri.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information