Skemmtileg skilti fyrir utan veitingastaði og bari

Skemmtileg skilti fyrir utan veitingastaði og bari

Miðborgin er skipulögð að hluta til sem blönduð byggð íbúa, verslunar og veitingahúsa. Mörg veitingahús þrátt fyrir að vera inn í íbúðahverfi eða á jaðri þess hafa leyfi um helgar til að hafa opið til. kl eitt eftir miðnætti. Þetta veldur miklu ónæði fyrir íbúa vegna reykinga utanhúss og tilheyrandi góls og gals. Á skiltunum gæti staðiðKæri gestur vinsamlega athugaðu að staðurinn okkar er inni í íbúðarhverfi og hagaðu þér samkvæmt því - utandyra. Frumkvæði borgaryfirvalda sýnir ábyrgð!

Points

Ábyrgð borgaryfirvalda kæmi fram í að hafa frumkvæði að því að stuðla að betri umgengni utandyra við veitingarstaði.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information