Fleiri ruslatunnur meðfram göngustígum utan íbúðahverfa

Fleiri ruslatunnur meðfram göngustígum utan íbúðahverfa

Points

Það vantar tilfinnanlega ruslatunnur á Hlíðarendasvæðinu, t.d.ef gengið er frá Shell bensínstöðinni við Öskjuhlíð út að Háskóla Íslands er ekki ein ruslatunna og í Öskjuhlíðinni eru tvær tunnur með meters millibili. Það er mikið af fólki sem nýtir sér þetta útivistarsvæði t.d. fólk með hunda sem þarf að losa sig við hundaskít.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information