Mini golf eða grillaðstaða fyrir eldri borga. Byggja á reit austan við nýtt fjölbýlishús við Mörkina. Svæið er við enda göngubrúar yfir Miklubraut og er nú notað sem tippur fyri jarðefni.

Mini golf eða grillaðstaða fyrir eldri borga. Byggja á reit austan við nýtt fjölbýlishús við Mörkina. Svæið er við enda göngubrúar yfir Miklubraut og er nú notað sem tippur fyri jarðefni.

Hugmyndin felst í að gera eldri borgurum í fjölbýlishúsnu fært að nýta þennan reit til dæmis í míní golf tilað grilla sameiginlega eða gera fallegan garð með bekkjum. Það þarf að slétte úr svæðinu, tyrfa og búa til þá aðstöðu sem vilyrði fæst fyrir.

Points

Rök mín eru skýr, hugmyndir bætir líf eldri borgar og hvetur til samskipta, samvista og virkni. Hún fegrar umhverfið og hvetur til útivistar.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information