Flýta deiliskipulagi fyrir Vogabyggð

Flýta deiliskipulagi fyrir Vogabyggð

Setja upp líkanið af Vogabyggð og fara að sinna því betur þar sem nú þegar er fullt af íbúðum þar sem fólk getur ekki flutt lögheimili sitt þar sem þetta er ekki skráð sem íbúðabyggð. Einnig hefði mátt kynna betur að það ætti að koma Brettafélag Reykjavíkur í Dugguvog .

Points

Það var haldinn íbúafundur snemma sl. vor og verðlaunatillögur kynntar og sagt að vinna væri hafinn við deiliskipulag og fl. og svo heyrist ekkert meir og enginn veit neitt nema þetta sé í vinnslu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information