Leikgrind á Lækjartorg

Leikgrind á Lækjartorg

Points

Hvernig væri að fá sér kaffi á meðan krakkarnir leika og skoða mannlífið? Eða leyfa krökkunum að hanga á meðan þú skoðar mannlífið? Það vantar sárlega börn í Kvosina, það yrði klárlega bót á máli að hafa eitt stykki litríka flennistóra leikgrind á miðju torgi, eða bara við hliðina á klukkunni, og njóta skríkjandi krakkaskarans upp Bankastrætið. Það myndi gera öllum gott, ekki síst börnunum sjálfum sem svo venjast ys og þys borgarlífsins.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information