Lokun umferðar Hæðargarðs

Lokun umferðar Hæðargarðs

Vegna mikils fjölda grunnskólanemenda sem ganga yfir gangbraut við leikskólan Jörfa og miklar umferðar í gegnum Hæðargarð á morgnana þar sem hámarkshraði er 30 þyrfti að loka á að hægt sé að keyra í gegnum Hæðargarð. Gatan er bæði illa upplýst og mikil umferð auka hættu á keyrt sé að gangandi barn

Points

Ef lokað er á þessa umferð bíla sem klárlega eru að stytta sér leið á morgnanna þar sem Bústaðavegurinn er yfirfullur þá færist þessi umferð niður á Bústaðaveg eða Miklubraut. Klárlega væri hægt fyrir íbúa þessa knippis (Hæðargarðs og Hólmgarðs) að keyra í stað í gegnum Hólmgarð en umferð í gegnum hverfið myndi hætta. Gríðarlega margir krakkar ganga til skóla og leikskóla yfir þessa götu og á morgnana er nánast bíll við bíl.

Lokun fyrir umferð leysir ekki svona mál. Með bættri lýsingu sjá bílstjórar betur í kringum sig.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information