Almennt þarf að rúna gangstéttarkanta til að auðvelda umferð hjóla o.þ.h.

Almennt þarf að rúna gangstéttarkanta til að auðvelda umferð hjóla o.þ.h.

Afrúna gangstéttarkanta til að auðvelda umferð hjóla og annarra farartækja ss hjólastóla. Dæmi Þegar hjólað er úr Öskjuhlíð í átt að Valsheimili (farið í gegnum göng undir Flugvallarveg á mótum Nauthólsvegar) þá endar gangstéttin/hjólast. með háum kanti. Þetta er farartálmi bæði af og á gangstéttina

Points

Ein af forsendum þess að menn noti hjól til ferða til og frá vinnu er að aðgengi sé auðveldað. Þessi tillaga er liður í því.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information