Könnun nemenda hvað þau vilja helst læra

Könnun nemenda hvað þau vilja helst læra

Points

Í síðustu bekkjum grunnskólans ( og i unglingaskóla líka ) mæti hafa 1-2 mánaða námskeið í gangi allt skólaárið ( 2 tímar á viku t.d.) - nokkurs konar starfskynning. Þar yrðu kennd grundvallaratriði í hinum ýmsu greinum, framhaldsnám útlistað og gerð grein fyrir hvar og hvernig námið nýtist - til að hjálpa þeim að ákveða brautir/svið í framhaldsskóla og til að sjá hvar áhuginn liggur.

Nemendur hafi áhrif á skólastarf með rafrænum könnunum og atkvæðagreiðslum að eigin frumkvæði eða annarra.

Framkvæmdin gæti verið t.d. með könnun á meðal nemenda um hvað og hvernig þau sjálf vilja læra. Kanna sérstaklega með hug nemenda til útikennslu, verklegt nám, tungumál, eflingu sjálfsaga. Þannig gerum við nemendur ennþá virkari í sínu námi. -- Vegna þess að þau áttu þátt í að móta það.

Og þau hafa hvorki þroska né þekkingu til þess að skilja hvað hentar þeim best.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information