Fjarlægjum veginn að veiðihúsinu í Elliðaárdal

Fjarlægjum veginn að veiðihúsinu í Elliðaárdal

Fjarlægjum veginn að veiðihúsinu í Elliðaárdal

Points

Núverandi slóði kemur inn á miðjan ramp frá Reykjanesbraut yfir á Miklubraut. Þarna keyra bílar hratt og eiga ekki von á umferð frá ómerktum vefslóða.

Við neðsta hluta Elliðaáa er mikið kraðak vega og vegslóða. Ef slóðinn að veiðihúsinu væri fjarlægður myndi neðsti kriki dalsins opnast fyrir náttúru á ný. Þetta myndi gera veiðihúsið og umhverfi þess eftirsóknara bæði fyrir veiðimenn og aðra notendur dalsins. Veiðimenn geta lagt í stæðið við gömlu brúnna norðan við brautina. Þaðan er einungis um 100 metra gangur.

þegar maður fer undir brúna eftir hraunhellunum vestan við á og foss, kemur inn á planið við veiðihús , svo upp eftir veginum minnir mig og svo inn á göngu hjólastíg.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information