Endurbætur á Aparóló (milli Einarsness og Skildinganess)

Endurbætur á Aparóló (milli Einarsness og Skildinganess)

Endurbætur á Aparóló (milli Einarsness og Skildinganess)

Points

Brýn þörf er á að þessum rótgróna leikvelli sé komið í betra stand. Krakkarnir í hverfinu leika sér mjög mikið á vellinum, bæði á sumrin og á veturna. Því miður hefur verið lítið viðhald, t.d. er töluvert síðan skipt var um sand í sandkassanum (var a.m.k. ekki gert sumarið 2011). Einnig eru leiktæki fá og komin til ára sinna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information