Mála gangstéttir í áberandi lit um blindhorn

Mála gangstéttir í áberandi lit um blindhorn

Mála gangstéttir og hjólaleiðir ca. 30 m frá blindhornum í áberandi lit í báðar áttir til að fólk átta síg betur á mögulegri hættu þar. Þetta er gert t.d. víða á hjólaleiðum í Danmörku.

Points

Margir hjóla eftir gangstéttum, en víða eru blindhorn þar sem erfitt er að sjá hvort einhver gangandi eða hjólandi vegfarandi er að koma á móti manni. Með því að mála gangstéttir í áberandi lit væri hægt að vekja athygli vegfarenda á að hér gæti verið hætta á ferðinni og þeir ættu því að hægja á sér og hafa augun opin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information